
Það sem við bjóðum upp á
Vetur Music býður upp á fjölbreytt úrval þjónustu allt undir einu þaki.
Dreifing um
allan heim
Dreifing
um allan
heim
Markaðssetning
& kynningarefni
Markaðssetning
& kynningarefni
Hagsmunagæsla
& greiningar
Tónleikar,
viðburðir
& meira til
Tónleikar,
viðburðir
& meira til
Við setjum okkur háleit markmið og fylgjum þeim eftir
Hjá Vetur Music reynum við að halda jafnvægi milli listrænnar sköpunar og praktík. Við sækjum mikinn innblástur í íslenska menningu og að sjálfsögðu íslenskar aðstæður og veðurfar, en það er akkúrat íslenski veturinn sem okkur finnst svo sérstakur. Íslendingar hafa, í gegnum þúsund vetra, haldið í sköpunarkraftinn og listir. Það er sú orka sem við sækjum innblástur í á hverjum degi.
Hjá Vetur Music reynum við að halda jafnvægi milli listrænnar sköpunar og praktík. Við sækjum mikinn innblástur í íslenska menningu og að sjálfsögðu íslenskar aðstæður og veðurfar, en það er akkúrat íslenski veturinn sem okkur finnst svo sérstakur. Íslendingar hafa, í gegnum þúsund vetra, haldið í sköpunarkraftinn og listir. Það er sú orka sem við sækjum innblástur í á hverjum degi.




© Vetur Music 2025. Allur réttur áskilinn.

© Vetur Music 2025. Allur réttur áskilinn.

© Vetur Music 2025. Allur réttur áskilinn.