Um okkur

Hver erum við?

Vetur Music er nýr útgefandi og dreifingaraðili á íslenskum markaði. Vetur var stofnað árið 2024 til að fylla upp í ákveðið skarð í íslenska tónlistarbransanum. Við viljum hugsa leikinn upp á nýtt, út frá sjónarhorni listamanna, ekki stórfyrirtækjum.

Okkar markmið

Okkar markmið

Valdeflum listamenn af öllum stærðargráðum

Valdeflum listamenn af öllum stærðargráðum

Okkar helsta markmið er að veita öllum listamönnum – stórum sem smáum – allan þann stuðning sem þeir kynnu að þurfa til að ná langt. Við hjá Vetur leggjum okkur fram við að skapa tækifæri fyrir listamenninna okkar í stað þess að bíða eftir að þeir „meiki það“ af sjálfu sér. Með því að sameina stafræna dreifingu og beinan stuðning stefnum við að því að verða sterkasti bandamaður listamannsins í tónlistarsenunni. Hjá Vetur eru listamenn í fyrsta sæti – alltaf.

Okkar helsta markmið er að veita öllum listamönnum – stórum sem smáum – allan þann stuðning sem þeir kynnu að þurfa til að ná langt. Við hjá Vetur leggjum okkur fram við að skapa tækifæri fyrir listamenninna okkar í stað þess að bíða eftir að þeir „meiki það“ af sjálfu sér. Með því að sameina stafræna dreifingu og beinan stuðning stefnum við að því að verða sterkasti bandamaður listamannsins í tónlistarsenunni. Hjá Vetur eru listamenn í fyrsta sæti – alltaf.

Gildin
okkar

Gildin okkar

Gildin
okkar

Heiðarleiki & gagnsæi

Heiðarleiki & gagnsæi

Sköpunarfrelsi

Personal

Support &

Community

Stuðningur & samfélag

Artist Autonomy:

You keep full

creative control.

Fólkið á bak við Vetur Music

Fólkið á bak við Vetur Music

Okkar ástríða liggur í að styðja við íslenska listamenn og koma tónlist þeirra út í kosmósinn.
Með rætur í Reykjavík og alþjóðleg markmið.


Okkar ástríða liggur í að styðja við íslenska listamenn og koma henni út í kosmósinn.
Með rætur í Reykjavík og alþjóðleg markmið.

Okkar ástríða liggur í að styðja við íslenska listamenn og koma henni út í kosmósinn. Með rætur í Reykjavík og alþjóðleg markmið.

Arent Claessen

Arent Claessen

Dreifing

Dreifing

Arent er einn af stofnendum fyrirtækisins og sér bæði um daglegan rekstur og vöruþróun. Arent er með gráðu lögfræði og hefur reynslu úr viðburða- og tónlistariðnaðinum.

Skarphéðinn Finnbogason

Skarphéðinn Finnbogason

A&R, Viðburðir

A&R, Viðburðir

Skarpi er annar af stofnendum fyrirtækisins og sér um listamenn, bókanir, viðburði og annað tengt rekstri. Skarpi er með gráðu í lögfræði, aðra í viðburðastjórnun og er að stunda meistaranám í viðskiptum, auk víðtækrar reynslu úr viðburðageiranum.


Alexandra Sól Anderson

Alexandra Sól Anderson

Listræn stjórnun

Alexandra hefur frá upphafi mótað ímynd Vetur og heldur utan um allt sem snýr að vörumerkinu. Hún útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands árið 2024.

Daníel Hjörvar Guðmundsson

Daníel Hjörvar Guðmundsson

Verkefnastjóri

Verkefnastjóri

Daníel er verkefnastjórinn okkar og sér um innleiðingu og samskipti við listamenn sem og samfélagsmiðla. Hann er með meistaragráðu í lögfræði frá Háskóla Íslands og hefur reynslu úr viðburðastjórnun og framleiðslu.

Talaðu við okkur!

Sendu okkur skilaboð

Contact information

Vertu@veturmusic.is

Reykjavík, ísland

Office Hours

Monday - Friday: 9:00 AM - 6:00 PM

Saturday: 10:00 AM - 4:00 PM

Sunday: Closed

Samskiptaleiðir

info@veturmusic.is

+354 771 1337

Opnunartímar

Virkir dagar: 9:00 - 17:00

Um okkur

Vetur Music ehf.

Kt. 631024-0330

Vsk. nr. 154794

Dreifing. Útgáfa. Bókanir.
Allt á einum stað.

© Vetur Music 2025. Allur réttur áskilinn.

Dreifing. Útgáfa. Bókanir.
Allt á einum stað.

© Vetur Music 2025. Allur réttur áskilinn.

Dreifing. Útgáfa. Bókanir.
Allt á einum stað.

© Vetur Music 2025. Allur réttur áskilinn.